Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour