Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Konur sem hanna Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Konur sem hanna Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour