Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2016 19:10 Handhægt. Vísir Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Macbook Pro fartölva Apple fékk andlitslyftingu í fyrsta sinn í fjögur ár. Apple kynnti til leiks LED snertiskjár liggur yfir lyklaborðinu þar sem F-takkarnir hafa hingað til verið staðsettir. Snertiskjárinn nefnist Touchbar og bregst hann við því hvað verið er að gera í tölvunni hverju sinni líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan en meðal þess sem hægt verður að nálgast hverju sinni eru emoji tákn.Þá er fingrafaraskanni á snertiskjánum þannig að hægt verður að læsa og aflæsa tölvunni með fingrafari. Ýmsu öðri hefur verið bætt við en allt það helsta má sjá í myndbandinu hér að neðan. Tækni Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Macbook Pro fartölva Apple fékk andlitslyftingu í fyrsta sinn í fjögur ár. Apple kynnti til leiks LED snertiskjár liggur yfir lyklaborðinu þar sem F-takkarnir hafa hingað til verið staðsettir. Snertiskjárinn nefnist Touchbar og bregst hann við því hvað verið er að gera í tölvunni hverju sinni líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan en meðal þess sem hægt verður að nálgast hverju sinni eru emoji tákn.Þá er fingrafaraskanni á snertiskjánum þannig að hægt verður að læsa og aflæsa tölvunni með fingrafari. Ýmsu öðri hefur verið bætt við en allt það helsta má sjá í myndbandinu hér að neðan.
Tækni Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira