Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Brot af því besta frá New York Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Brot af því besta frá New York Glamour