Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour