Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour