Sigurvegari stígur frá borði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2016 12:18 Onesta vann átta stórmót sem þjálfari franska landsliðsins. vísir/getty Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn og fyrrum varnarjaxlinn Didier Dinart. Honum til aðstoðar verður Guillaume Gille, fyrrverandi landsliðsmaður. Onesta þjálfaði franska landsliðið í 15 ár og náði stórkostlegum árangri. Það tók hann fimm ár að vinna fyrsta stórmótið (EM 2006) en svo tók við nánast samfelld 10 ára sigurganga. Undir stjórn Onesta urðu Frakkar þrívegis heimsmeistarar, þrívegis Evrópumeistarar og unnu til gullverðlauna á Ólympíuleikunum 2008 og 2012.Dinart er einn besti varnarmaður handboltasögunnar, ef ekki sá besti.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu komu í veg fyrir að Frakkar tækju þriðja Ólympíugullið í röð þegar þeir unnu þá í úrslitaleiknum í Ríó í síðasta mánuði, 28-26. Þetta var eini úrslitaleikurinn undir stjórn Onesta sem Frakkar töpuðu. Onesta er þó ekki hættur afskiptum af landsliðinu því hann tekur við starfi eins konar framkvæmdastjóra hjá franska handknattleikssambandinu. Hinn 39 ára gamli Dinart, sem var besti varnarmaður heims á sínum tíma, hefur verið aðstoðarþjálfari franska liðsins frá 2013 og alltaf fengið stærra hlutverk. Á stórmótunum í ár, EM í Póllandi og Ólympíuleikunum í Ríó, sá hann t.a.m. að mestu um að stýra franska liðinu á bekknum. Fyrsta stóra verkefni Dinarts er HM í janúar á næsta ári sem fer einmitt fram í Frakklandi. Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn og fyrrum varnarjaxlinn Didier Dinart. Honum til aðstoðar verður Guillaume Gille, fyrrverandi landsliðsmaður. Onesta þjálfaði franska landsliðið í 15 ár og náði stórkostlegum árangri. Það tók hann fimm ár að vinna fyrsta stórmótið (EM 2006) en svo tók við nánast samfelld 10 ára sigurganga. Undir stjórn Onesta urðu Frakkar þrívegis heimsmeistarar, þrívegis Evrópumeistarar og unnu til gullverðlauna á Ólympíuleikunum 2008 og 2012.Dinart er einn besti varnarmaður handboltasögunnar, ef ekki sá besti.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu komu í veg fyrir að Frakkar tækju þriðja Ólympíugullið í röð þegar þeir unnu þá í úrslitaleiknum í Ríó í síðasta mánuði, 28-26. Þetta var eini úrslitaleikurinn undir stjórn Onesta sem Frakkar töpuðu. Onesta er þó ekki hættur afskiptum af landsliðinu því hann tekur við starfi eins konar framkvæmdastjóra hjá franska handknattleikssambandinu. Hinn 39 ára gamli Dinart, sem var besti varnarmaður heims á sínum tíma, hefur verið aðstoðarþjálfari franska liðsins frá 2013 og alltaf fengið stærra hlutverk. Á stórmótunum í ár, EM í Póllandi og Ólympíuleikunum í Ríó, sá hann t.a.m. að mestu um að stýra franska liðinu á bekknum. Fyrsta stóra verkefni Dinarts er HM í janúar á næsta ári sem fer einmitt fram í Frakklandi.
Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira