Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Hanne Gaby Odiele er intersex Glamour