Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour