Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour