Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour