Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour