Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour