Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour