Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour