Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2016 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour
Þessa stundina er Haute Couture tískuvikan í París en í gær sýndi Atelier Versace flotta og ferska línu. Kjólarnir voru sem fyrr í aðalhlutverki hjá tískuhúsinu. Síðir kjólar með háum klaufum og fallegum smátriðum sem gleðja augað. Donatella Versace veit hvað hún syngur þegar kemur að fínum síðkjólum og kæmi ekki á óvart að sjá einhverja af þessum á rauða dreglinum strax í haust. Kvenlegir hælar með slaufum, dökkar varir, hárið í hnút, blár augnskuggi og svo stórir hringir í eyrun voru svo punkturinn yfir i-ið í fallegri sýningu. Karen Nelson opnaði sýninguna.Bella HadidStórir hringir og dökkar varir.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour