Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour