Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour