Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2016 14:00 Samsung hefur þurft að endurkalla milljónir eintaka af Galaxy Note 7. Vísir/Getty Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Financial Times greinir frá þessu. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Samsung, stærsti snjallsímaframleiðandi heims, þurft að innkallað milljónir Note 7 snjallsíma, einungis vikum eftir útgáfu þeirra. Símarnir hafa sprungið í tugatali og kviknað hefur í þeim þegar þeir hafa verið settir í hleðslu.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending AppleMargir töldu að innköllun Samsung væri algjör himnasending fyrir helsta samkeppnisaðila Samsung, Apple. Í september í kjölfar fréttanna af springandi símum rauk markaðsvirði Apple upp. Samsung Galaxy Note 7 hafði verið vel tekið af gagnrýnendum og notendum og var líklegur til að seljast mjög vel. Á meðan hvert vandamál komu upp eitt á eftir öðru hjá Samsung steig Apple fram og kynnti tvo nýja síma. iPhone 7 og 7 Plus. Samkvæmt greiningu Financial Times hafa Apple og Google, sem framleiðir Android síma, þó ekki geta fyllt upp í eftirspurnargatið vegna framleiðsluvanda. Apple tilkynnti í gær, þegar afkoma á fjórða ársfjórðungi var kynnt, að eftirspurn eftir iPhone 7 Plus hefði verið meiri en framboð og að nú sé átta vikna bið að meðaltali eftir símanum. Nýju Pizel símar Google hafa fengið góðar umsagnir og töldu margir að viðskiptavinir gætu keypt þá í stað Galaxy Note 7, en sömu er sögu er að segja hjá því fyrirtæki og Apple. Forsvarsmaður Google sagði í samtali við Financial Times að eftirspurn í forsölu væri meiri en framboð, því væri verið að reyna að bæta við framboðið sem fyrst. Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Financial Times greinir frá þessu. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Samsung, stærsti snjallsímaframleiðandi heims, þurft að innkallað milljónir Note 7 snjallsíma, einungis vikum eftir útgáfu þeirra. Símarnir hafa sprungið í tugatali og kviknað hefur í þeim þegar þeir hafa verið settir í hleðslu.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending AppleMargir töldu að innköllun Samsung væri algjör himnasending fyrir helsta samkeppnisaðila Samsung, Apple. Í september í kjölfar fréttanna af springandi símum rauk markaðsvirði Apple upp. Samsung Galaxy Note 7 hafði verið vel tekið af gagnrýnendum og notendum og var líklegur til að seljast mjög vel. Á meðan hvert vandamál komu upp eitt á eftir öðru hjá Samsung steig Apple fram og kynnti tvo nýja síma. iPhone 7 og 7 Plus. Samkvæmt greiningu Financial Times hafa Apple og Google, sem framleiðir Android síma, þó ekki geta fyllt upp í eftirspurnargatið vegna framleiðsluvanda. Apple tilkynnti í gær, þegar afkoma á fjórða ársfjórðungi var kynnt, að eftirspurn eftir iPhone 7 Plus hefði verið meiri en framboð og að nú sé átta vikna bið að meðaltali eftir símanum. Nýju Pizel símar Google hafa fengið góðar umsagnir og töldu margir að viðskiptavinir gætu keypt þá í stað Galaxy Note 7, en sömu er sögu er að segja hjá því fyrirtæki og Apple. Forsvarsmaður Google sagði í samtali við Financial Times að eftirspurn í forsölu væri meiri en framboð, því væri verið að reyna að bæta við framboðið sem fyrst.
Tækni Tengdar fréttir Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. 26. október 2016 13:07