Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour