Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour