Ný og endurbætt Surface Book Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2016 16:45 Panos Panay frá Microsoft kynnti Surface Book i7. Vísir/AFP Microsoft hélt kynningu á nýjum vörum fyrirtækisins í New York í dag. Þar var meðal annars kynnt ný Surface Book tölva og Surface Studio. Auk þess kynnti fyrirtækið nýja útgáfu af forritinu Paint og væntanlega uppfærslu á Windows 10. Nýjasta fartölva/spjaldtölva Microsoft, Surface Book i7 hefur verið uppfærð verulega og er fyrirtækið á miða á tölvuleikjaspilara. Microsoft heldur því fram að hún sé tvöfalt öflugari en fyrri útgáfa tölvunnar og með um 30 prósent öflugari rafhlöðu. Á hún að endast í um 16 klukkustundir. Allt sem var kynnt á 90 sekúndum.Microsoft kynnti einnig borðtölvuna Surface Studio. Skjárinn er einungis 13 mm þykkur og er tölvan ætluð teiknurum, hönnuðum og fólki sem vinnur við myndvinnslu. Hægt er að halla skjánum, sem einnig er snertiskjár, verulega svo hann verði í raun að teikniborði. Tölvan inniheldur Intel i5/i7 örgjörva, 4GB Nvidia GeForce skjákort, allt að 32 GB vinnsluminni og 2TB harðan disk. Þá er hægt að kaupa snúningshnapp með tölvunni sem nota á fyrir fíngerðar stillingar. Jafnvel er hægt að setja það á skjáinn og miðast notagildi hnappsins þar við hvað verið er að gera á skjánum. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Microsoft hélt kynningu á nýjum vörum fyrirtækisins í New York í dag. Þar var meðal annars kynnt ný Surface Book tölva og Surface Studio. Auk þess kynnti fyrirtækið nýja útgáfu af forritinu Paint og væntanlega uppfærslu á Windows 10. Nýjasta fartölva/spjaldtölva Microsoft, Surface Book i7 hefur verið uppfærð verulega og er fyrirtækið á miða á tölvuleikjaspilara. Microsoft heldur því fram að hún sé tvöfalt öflugari en fyrri útgáfa tölvunnar og með um 30 prósent öflugari rafhlöðu. Á hún að endast í um 16 klukkustundir. Allt sem var kynnt á 90 sekúndum.Microsoft kynnti einnig borðtölvuna Surface Studio. Skjárinn er einungis 13 mm þykkur og er tölvan ætluð teiknurum, hönnuðum og fólki sem vinnur við myndvinnslu. Hægt er að halla skjánum, sem einnig er snertiskjár, verulega svo hann verði í raun að teikniborði. Tölvan inniheldur Intel i5/i7 örgjörva, 4GB Nvidia GeForce skjákort, allt að 32 GB vinnsluminni og 2TB harðan disk. Þá er hægt að kaupa snúningshnapp með tölvunni sem nota á fyrir fíngerðar stillingar. Jafnvel er hægt að setja það á skjáinn og miðast notagildi hnappsins þar við hvað verið er að gera á skjánum.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira