Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Vörur Ivanka Trump endurmerktar Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Vörur Ivanka Trump endurmerktar Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour