Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour