Smekklegir gestir hjá Stellu Ritstjórn skrifar 13. janúar 2016 13:15 Líf og fjör hjá Stellu. Glamour/Getty Nýja tískuárið er byrjað með stæl en Stella McCartney reið á vaðið í Los Angeles í vikunni og bauð í partý þar sem hún kynnti haustlínu sína fyrir vel völdum gestum. Gestalistinn var ekki af verri endanum og allir mættu í sínu fínasta pússi. Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Katy Perry, Orlando Bloom svo ekki sér minnst á Pamelu Anderson létu viðburð Stellu ekki framhjá sér fara. Skoðum hvað gestirnir klæddust í partýinu en neðst má sjá myndband frá kynningunni sjálfri. Gwyneth Paltrow og Stella McCartney.Haim systurnar.Kate Hudson.Katy Perry.Kiernan Shipka.Lily Collins.Nicole Richie.Pamela Anderson. Introducing: the #Autumn16 collection at #STELLAmoeba! #StellasWorld A video posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jan 13, 2016 at 1:54am PST Glamour Tíska Mest lesið Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour
Nýja tískuárið er byrjað með stæl en Stella McCartney reið á vaðið í Los Angeles í vikunni og bauð í partý þar sem hún kynnti haustlínu sína fyrir vel völdum gestum. Gestalistinn var ekki af verri endanum og allir mættu í sínu fínasta pússi. Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Katy Perry, Orlando Bloom svo ekki sér minnst á Pamelu Anderson létu viðburð Stellu ekki framhjá sér fara. Skoðum hvað gestirnir klæddust í partýinu en neðst má sjá myndband frá kynningunni sjálfri. Gwyneth Paltrow og Stella McCartney.Haim systurnar.Kate Hudson.Katy Perry.Kiernan Shipka.Lily Collins.Nicole Richie.Pamela Anderson. Introducing: the #Autumn16 collection at #STELLAmoeba! #StellasWorld A video posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jan 13, 2016 at 1:54am PST
Glamour Tíska Mest lesið Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour