Gestalistinn var ekki af verri endanum og allir mættu í sínu fínasta pússi. Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Katy Perry, Orlando Bloom svo ekki sér minnst á Pamelu Anderson létu viðburð Stellu ekki framhjá sér fara.
Skoðum hvað gestirnir klæddust í partýinu en neðst má sjá myndband frá kynningunni sjálfri.







