Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour