Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Ritstjórn skrifar 23. júní 2015 20:00 Joan Collins Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour