Hótað málsókn fyrir gagnrýni á Ryanair Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2015 07:00 Sérfræðingar sem hafa gagnrýnt starfsaðstæður hjá írska flugfélaginu Ryanair fengu á dögunum bréf frá flugfélaginu. Í bréfinu er sérfræðingunum hótað málsókn vegna gagnrýni þeirra. Sænska ríkisútvarpið greindi frá því að sérfræðingarnir hefðu gefið skýrslu fyrir Evrópuþinginu um öryggismál hjá Ryanair. Þeir sögðu að ráðningarskilmálar hjá flugfélaginu gætu stefnt öryggi starfsmanna í hættu vegna þess að flugmenn sem ekki eru fastráðnir eru líklegir til þess að taka meiri áhættu. Þeir eru til dæmis líklegri til þess að vinna þótt þeir séu veikir eða þreyttir. Eftir að hafa tjáð sig fengu sérfræðingarnir, sem þó hafa ekki látið nafn sitt uppi, bréf frá Ryanair. Þar var þeim hótað því að ef þeir myndu nokkurn tímann endurtaka þessa gagnrýni þá myndi Ryanair stefna þeim fyrir ummæli þeirra. Það var hollenski Evrópuþingmaðurinn Wim van de Camp sem sagði frá bréfinu með hótununum. Hann segir að það hafi verið sex útgáfur af bréfinu. Hann óttast að afleiðingin verði sú að það verði erfiðara að fá sérfræðinga til að tjá sig fyrir Evrópuþinginu ef fyrirtæki ráðast á sérfræðinga með þessum hætti. Það geri lýðræðislega stöðu Evrópuþingsins mun flóknari. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Sérfræðingar sem hafa gagnrýnt starfsaðstæður hjá írska flugfélaginu Ryanair fengu á dögunum bréf frá flugfélaginu. Í bréfinu er sérfræðingunum hótað málsókn vegna gagnrýni þeirra. Sænska ríkisútvarpið greindi frá því að sérfræðingarnir hefðu gefið skýrslu fyrir Evrópuþinginu um öryggismál hjá Ryanair. Þeir sögðu að ráðningarskilmálar hjá flugfélaginu gætu stefnt öryggi starfsmanna í hættu vegna þess að flugmenn sem ekki eru fastráðnir eru líklegir til þess að taka meiri áhættu. Þeir eru til dæmis líklegri til þess að vinna þótt þeir séu veikir eða þreyttir. Eftir að hafa tjáð sig fengu sérfræðingarnir, sem þó hafa ekki látið nafn sitt uppi, bréf frá Ryanair. Þar var þeim hótað því að ef þeir myndu nokkurn tímann endurtaka þessa gagnrýni þá myndi Ryanair stefna þeim fyrir ummæli þeirra. Það var hollenski Evrópuþingmaðurinn Wim van de Camp sem sagði frá bréfinu með hótununum. Hann segir að það hafi verið sex útgáfur af bréfinu. Hann óttast að afleiðingin verði sú að það verði erfiðara að fá sérfræðinga til að tjá sig fyrir Evrópuþinginu ef fyrirtæki ráðast á sérfræðinga með þessum hætti. Það geri lýðræðislega stöðu Evrópuþingsins mun flóknari.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira