Ætla að tryggja fólki umtalsverðan sparnað Óli Kristján Ármannsson skrifar 27. janúar 2015 07:00 Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. Sameining 365 og Tals var samþykkt af Samkeppniseftirlitinu í desember. Félagið gefur líka út Fréttablaðið. vísir „Nú sameinast Tal og 365 undir merkjum 365 með nýjum litum, ásýnd og þjónustu þar sem við nýtum okkur styrkleika beggja fyrirtækja,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, um breytingar sem fyrirtækið kynnir í dag. Meðal breytinga er að merki 365 fer úr fjólubláu í appelsínugult og að fyrirtækið býður nú í fyrsta sinn farsímaþjónustu. „Og það gerum við með þeim hætti að breyta viðskiptamódelinu á fjarskiptamarkaði með því að laga pakkana sem í boði eru að notkun hvers og eins.“Sævar segir viðskiptavini því ekki lengur þurfa að setja sig inn í flóknar áskriftarleiðir heldur fari þeir alltaf inn í það mynstur sem henti í hverjum mánuði. „Einn mánuðinn er notkun kannski lítil og þá fær fólk mjög mikið frítt.“ Þannig séu í boði fríar 60 mínútur og sms í farsíma og 20 gígabæta netnotkun, auk 100 mínútna í heimasíma. „Ef fólk svo fer yfir þessa notkun þá er markmið okkar að við getum tryggt að það geti sparað sér umtalsverða fjármuni,“ segir hann. Farsímatilboð fyrirtækisins eru svo bundin sjónvarpsáskrift. Sævar segir að sjá megi á samanburði á raunreikningum fólks hjá öðrum á fjarskiptamarkaði að viðskiptavinir kunni margir hverjir að spara sér í fjarskiptakostnaði upphæðir sem séu hærri en til dæmis nemi svonefndum Skemmtipakka 365. „Sumir spara meira og aðrir minna, það fer svolítið eftir notkunarmynstri hvers og eins.“ Nánari upplýsingar á 365.is. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
„Nú sameinast Tal og 365 undir merkjum 365 með nýjum litum, ásýnd og þjónustu þar sem við nýtum okkur styrkleika beggja fyrirtækja,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, um breytingar sem fyrirtækið kynnir í dag. Meðal breytinga er að merki 365 fer úr fjólubláu í appelsínugult og að fyrirtækið býður nú í fyrsta sinn farsímaþjónustu. „Og það gerum við með þeim hætti að breyta viðskiptamódelinu á fjarskiptamarkaði með því að laga pakkana sem í boði eru að notkun hvers og eins.“Sævar segir viðskiptavini því ekki lengur þurfa að setja sig inn í flóknar áskriftarleiðir heldur fari þeir alltaf inn í það mynstur sem henti í hverjum mánuði. „Einn mánuðinn er notkun kannski lítil og þá fær fólk mjög mikið frítt.“ Þannig séu í boði fríar 60 mínútur og sms í farsíma og 20 gígabæta netnotkun, auk 100 mínútna í heimasíma. „Ef fólk svo fer yfir þessa notkun þá er markmið okkar að við getum tryggt að það geti sparað sér umtalsverða fjármuni,“ segir hann. Farsímatilboð fyrirtækisins eru svo bundin sjónvarpsáskrift. Sævar segir að sjá megi á samanburði á raunreikningum fólks hjá öðrum á fjarskiptamarkaði að viðskiptavinir kunni margir hverjir að spara sér í fjarskiptakostnaði upphæðir sem séu hærri en til dæmis nemi svonefndum Skemmtipakka 365. „Sumir spara meira og aðrir minna, það fer svolítið eftir notkunarmynstri hvers og eins.“ Nánari upplýsingar á 365.is.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira