Ætla að tryggja fólki umtalsverðan sparnað Óli Kristján Ármannsson skrifar 27. janúar 2015 07:00 Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. Sameining 365 og Tals var samþykkt af Samkeppniseftirlitinu í desember. Félagið gefur líka út Fréttablaðið. vísir „Nú sameinast Tal og 365 undir merkjum 365 með nýjum litum, ásýnd og þjónustu þar sem við nýtum okkur styrkleika beggja fyrirtækja,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, um breytingar sem fyrirtækið kynnir í dag. Meðal breytinga er að merki 365 fer úr fjólubláu í appelsínugult og að fyrirtækið býður nú í fyrsta sinn farsímaþjónustu. „Og það gerum við með þeim hætti að breyta viðskiptamódelinu á fjarskiptamarkaði með því að laga pakkana sem í boði eru að notkun hvers og eins.“Sævar segir viðskiptavini því ekki lengur þurfa að setja sig inn í flóknar áskriftarleiðir heldur fari þeir alltaf inn í það mynstur sem henti í hverjum mánuði. „Einn mánuðinn er notkun kannski lítil og þá fær fólk mjög mikið frítt.“ Þannig séu í boði fríar 60 mínútur og sms í farsíma og 20 gígabæta netnotkun, auk 100 mínútna í heimasíma. „Ef fólk svo fer yfir þessa notkun þá er markmið okkar að við getum tryggt að það geti sparað sér umtalsverða fjármuni,“ segir hann. Farsímatilboð fyrirtækisins eru svo bundin sjónvarpsáskrift. Sævar segir að sjá megi á samanburði á raunreikningum fólks hjá öðrum á fjarskiptamarkaði að viðskiptavinir kunni margir hverjir að spara sér í fjarskiptakostnaði upphæðir sem séu hærri en til dæmis nemi svonefndum Skemmtipakka 365. „Sumir spara meira og aðrir minna, það fer svolítið eftir notkunarmynstri hvers og eins.“ Nánari upplýsingar á 365.is. Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
„Nú sameinast Tal og 365 undir merkjum 365 með nýjum litum, ásýnd og þjónustu þar sem við nýtum okkur styrkleika beggja fyrirtækja,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, um breytingar sem fyrirtækið kynnir í dag. Meðal breytinga er að merki 365 fer úr fjólubláu í appelsínugult og að fyrirtækið býður nú í fyrsta sinn farsímaþjónustu. „Og það gerum við með þeim hætti að breyta viðskiptamódelinu á fjarskiptamarkaði með því að laga pakkana sem í boði eru að notkun hvers og eins.“Sævar segir viðskiptavini því ekki lengur þurfa að setja sig inn í flóknar áskriftarleiðir heldur fari þeir alltaf inn í það mynstur sem henti í hverjum mánuði. „Einn mánuðinn er notkun kannski lítil og þá fær fólk mjög mikið frítt.“ Þannig séu í boði fríar 60 mínútur og sms í farsíma og 20 gígabæta netnotkun, auk 100 mínútna í heimasíma. „Ef fólk svo fer yfir þessa notkun þá er markmið okkar að við getum tryggt að það geti sparað sér umtalsverða fjármuni,“ segir hann. Farsímatilboð fyrirtækisins eru svo bundin sjónvarpsáskrift. Sævar segir að sjá megi á samanburði á raunreikningum fólks hjá öðrum á fjarskiptamarkaði að viðskiptavinir kunni margir hverjir að spara sér í fjarskiptakostnaði upphæðir sem séu hærri en til dæmis nemi svonefndum Skemmtipakka 365. „Sumir spara meira og aðrir minna, það fer svolítið eftir notkunarmynstri hvers og eins.“ Nánari upplýsingar á 365.is.
Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira