Viðskipti innlent

Fjölmargir vilja verða samskiptastjóri í Hafnarfirði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
43 sóttu um starf samskiptastjóra í Hafnarfirði.
43 sóttu um starf samskiptastjóra í Hafnarfirði. Vísir/Daníel
Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu samskiptastjóra hjá bænum og er óhætt að segja að fjölmargir geti hugsað sér að hjá um samskiptin þar á bæ. Fyrrverandi fréttamenn eru áberandi á lista yfir umsækjendur sem birtur var á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar í morgun.

Meðal þeirra sem sækja um eru fréttahaukarnir Arndís Þorgeirsdóttir, Brjánn Jónasson, Erla Hlynsdóttir og Þröstur Emilsson. Þá sækir golfkennarinn Brynjar Eldon Geirsson einnig um starfið. Starfið var auglýst til umsóknar eftir að gerður var starfsflokasamningur við Steinunni Þorsteinsdóttur, fyrrum upplýsingafulltrúa bæjarins.

1. Albert S. Sigurðsson

2. Andri Ómarsson

3. Árdís Ármannsdóttir

4. Arndís Þorgeirsdóttir

5. Aron Örn Þórarinsson

6. Ásgerður Júlíusdóttir

7. Birna G. Magnadóttir

8. Brjánn Jónasson

9. Brynjar Eldon Geirsso

10. Dóra Magnúsdóttir

11. Einar Magnússon

12. Elísa Sóley Magnúsdóttir

13. Erla Hlynsdóttir

14. Eydís Eyland

15. Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir

16. Guðjón Helgason

17. Guðrún Aðalbjörg Sigurðardóttir

18. Harpa Grétarsdóttir

19. Helga Guðrún Jónasdóttir

20. Hjörtur Smárason

21. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

22. Ingi Björgvin Karlsson

23. Ísak Örn Sigurðsson

24. Jón Gunnarsson

25. Jón Halldór Jónasson

26. Jón Páll Ásgeirsson

27. Kristín Jónsdóttir

28. Kristinn Haukur Guðnason

29. Kristján Ó. Davíðsson

30. Magnús Bjarni Baldursson

31. Margrét Guðjónsdótir

32. María Elísabet Pallé

33. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir

34. Ósk Heiða Sveinsdóttir

35. Sara Jonsdóttir

36. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

37. Sunna Jónína Sigurðardóttir

38. Svanbjörg H. Einarsdóttir

39. Valgerður K. Einarsdóttir

40. Vignir Egill Vigfússon

41. Þorsteinn Þorsteinsson

42. Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson

43. Þröstur Emilsson 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×