TripCreator hlýtur WebAwards Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. september 2015 17:53 Starfsmenn héldu upp á áfangann. Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015. Síðan hefur verið í þróun frá því árið 2013 en fór í loftið í vor. WebAwards eru veitt árlega vefsíðum sem þykja framúrskarandi í sínum flokki. TripCreator var tilnefnd í flokki sem tileinkaður er ferðasíðum. Að baki verðlaununum standa samtökin Web Marketing Association en þau hafa verið veitt frá árinu 1997. Meðal sigurvegara í öðrum flokkum má nefna fyrirtæki á borð við Virgin Atlantic, Mercedez Benz, AT&T, Samsung og Adidas. Vefsíðurnar voru dæmdar fyrir sjö mismunandi þætti á borð hönnun, nýnæmi, gagnvirkni og hve auðveldur hann er í notkun. Hlaut TripCreator 68,5 stig af sjötíu mögulegum. „Þetta er gríðarlega mikill heiður fyrir ungt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Hilmar Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, “við stefnum á að færa út kvíarnar og opna fyrir nýja áfangastaði snemma á næsta ári, þess vegna skiptir þessi viðurkenning okkur miklu máli.“ Starfsmenn fyrirtækisins eru nú ellefu og er það með starfsstöðvar í Kópavogi og Vilnius. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015. Síðan hefur verið í þróun frá því árið 2013 en fór í loftið í vor. WebAwards eru veitt árlega vefsíðum sem þykja framúrskarandi í sínum flokki. TripCreator var tilnefnd í flokki sem tileinkaður er ferðasíðum. Að baki verðlaununum standa samtökin Web Marketing Association en þau hafa verið veitt frá árinu 1997. Meðal sigurvegara í öðrum flokkum má nefna fyrirtæki á borð við Virgin Atlantic, Mercedez Benz, AT&T, Samsung og Adidas. Vefsíðurnar voru dæmdar fyrir sjö mismunandi þætti á borð hönnun, nýnæmi, gagnvirkni og hve auðveldur hann er í notkun. Hlaut TripCreator 68,5 stig af sjötíu mögulegum. „Þetta er gríðarlega mikill heiður fyrir ungt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Hilmar Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, “við stefnum á að færa út kvíarnar og opna fyrir nýja áfangastaði snemma á næsta ári, þess vegna skiptir þessi viðurkenning okkur miklu máli.“ Starfsmenn fyrirtækisins eru nú ellefu og er það með starfsstöðvar í Kópavogi og Vilnius.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira