"Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Ritstjórn skrifar 22. desember 2015 13:30 Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla? Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour
Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla?
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour