Jakob búinn að skipta í EM-gírinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2015 14:00 Jakob Örn Sigurðarson. Vísir/Valli Það vakti athygli á dögunum þegar karlalandsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, Craig Pedersen, tilkynnti það opinberlega að Jakob Örn Sigurðarson væri með öruggt sæti í EM-hóp hans í haust en frammistaða Jakobs síðan þá hefur ekki verið síður athyglisverðari. Jakob hefur síðan spilað tvo leiki með Sundsvall Dragons og farið á kostum í þeim báðum. Báðir eru í hópi tveggja stigahæstu leikja hans í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Jakob skoraði 25 stig í sigri á ecoÖrebro í gærkvöldi og hafði skorað 26 stig í sigri á KFUM Nässjö í síðustu viku. Það er þó hittni hans fyrir utan þriggja stiga línuna sem hefur verið framar öllu öðru í þessum tveimur leikjum. Jakob hitti úr 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum í gærkvöldi og 5 af 10 þriggja stiga skotum í leiknum á undan. Jakob er því með 57 prósent þriggja stiga nýtingu og sex þriggja stiga körfur að meðaltali í leik síðan að Craig Pedersen gaf það út að hann yrði með Íslandi í Berlín næsta haust. Jakob var ekki með íslenska landsliðinu síðasta sumar en hafði verið fastamaður í liðinu árin á undan. Hann tók sér hvíld frá landsliðsverkefnunum 2014 en er klár í að hjálpa íslenska landsliðinu á fyrsta stórmóti sínu frá upphafi. Körfubolti Tengdar fréttir Haukur Helgi og Jakob Örn frábærir í sigrum LF Basket og Sundsvall Tvö af þremur Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni unnu sína leiki í kvöld. 3. febrúar 2015 19:55 Íslendingarnir í stuði í Svíþjóð Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum er Íslendingaliðið Sundsvall Dragons valtaði yfir KFUM Nåssjö, 92-72, í sænska boltanum í kvöld. 27. janúar 2015 19:50 Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. 28. janúar 2015 10:00 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Það vakti athygli á dögunum þegar karlalandsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, Craig Pedersen, tilkynnti það opinberlega að Jakob Örn Sigurðarson væri með öruggt sæti í EM-hóp hans í haust en frammistaða Jakobs síðan þá hefur ekki verið síður athyglisverðari. Jakob hefur síðan spilað tvo leiki með Sundsvall Dragons og farið á kostum í þeim báðum. Báðir eru í hópi tveggja stigahæstu leikja hans í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Jakob skoraði 25 stig í sigri á ecoÖrebro í gærkvöldi og hafði skorað 26 stig í sigri á KFUM Nässjö í síðustu viku. Það er þó hittni hans fyrir utan þriggja stiga línuna sem hefur verið framar öllu öðru í þessum tveimur leikjum. Jakob hitti úr 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum í gærkvöldi og 5 af 10 þriggja stiga skotum í leiknum á undan. Jakob er því með 57 prósent þriggja stiga nýtingu og sex þriggja stiga körfur að meðaltali í leik síðan að Craig Pedersen gaf það út að hann yrði með Íslandi í Berlín næsta haust. Jakob var ekki með íslenska landsliðinu síðasta sumar en hafði verið fastamaður í liðinu árin á undan. Hann tók sér hvíld frá landsliðsverkefnunum 2014 en er klár í að hjálpa íslenska landsliðinu á fyrsta stórmóti sínu frá upphafi.
Körfubolti Tengdar fréttir Haukur Helgi og Jakob Örn frábærir í sigrum LF Basket og Sundsvall Tvö af þremur Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni unnu sína leiki í kvöld. 3. febrúar 2015 19:55 Íslendingarnir í stuði í Svíþjóð Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum er Íslendingaliðið Sundsvall Dragons valtaði yfir KFUM Nåssjö, 92-72, í sænska boltanum í kvöld. 27. janúar 2015 19:50 Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. 28. janúar 2015 10:00 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Haukur Helgi og Jakob Örn frábærir í sigrum LF Basket og Sundsvall Tvö af þremur Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni unnu sína leiki í kvöld. 3. febrúar 2015 19:55
Íslendingarnir í stuði í Svíþjóð Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum er Íslendingaliðið Sundsvall Dragons valtaði yfir KFUM Nåssjö, 92-72, í sænska boltanum í kvöld. 27. janúar 2015 19:50
Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins. 28. janúar 2015 10:00