Viðskipti innlent

Nings tapaði 8 milljónum

Sæunn Gísladóttir skrifar
Allt útistandandi hlutafé Nings í árslok er í eigu Bjarna Óskarssonar.
Allt útistandandi hlutafé Nings í árslok er í eigu Bjarna Óskarssonar. Vísir/Valgarð Gíslason
Á síðasta ári nam tap af rekstri veitingahúss Nings 7,8 milljónum króna. Árið 2013 hagnaðist hins vegar fyrirtækið um 2,5 milljónir króna.

Í árslok námu eignir félagsins 104,1 milljónum króna og hækka um 23 milljónir milli ára. Eigið fé var neikvætt um 7,3 milljónir króna, samanborið við 16,8 milljón króna jákvætt eigið fé í árslok 2013. Hlutafé félagsins nam í árslok 500 þúsund krónum, þar af eru eigin hlutabréf að nv. 37.500, allt útistandandi hlutafé í árslok er í eigu Bjarna Óskarssonar






Fleiri fréttir

Sjá meira


×