AGR og Reynd sameinast 30. september 2015 07:00 Haukur Hannesson AGR og Reynd sameinuðust nýlega og bjóða nú Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendan og erlendan markað. Sameinað félag verður með starfsemi í Bretlandi og Danmörku en öll þróun fer fram hérlendis. Haukur Þór Hannesson, framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu, segir að meirihluti tekna fyrirtækisins komi frá útlöndum, í gegnum fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Fyrirtækið þjónustar meðal annars alþjóðlega viðskiptavini á borð við Le Creuset, BoConcept, IKEA í Saudí Arabíu, Best Denki í Singapore ásamt meirihluta þeirra skemmtiferðaskipa sem koma til landsins. AGR hefur í átján ár sérhæft sig í hugbúnaðargerð og ráðgjöf á sviði aðfangastýringar en hugbúnaðurinn er í notkun hjá mörgum af öflugustu fyrirtækjum landsins. Sérstaða Reyndar byggir á Dynamics NAV viðskiptakerfinu ásamt verslunarlausnum frá LS Retail. Sameinað fyrirtæki mun því geta á einum stað boðið ráðgjöf, innleiðingu og þjónustu á NAV viðskiptakerfinu, samhliða lausnum og ráðgjöf í vörustjórnun gegnum AGR hugbúnaðinn. „Með stofnun AGR-Reyndar erum við að sameina helstu sérfræðinga landsins í vörustjórnun við einhverja reynslumestu sérfræðinga landsins í innleiðingu og þjónustu á NAV viðskiptahugbúnaðnum. Sérstaða okkar byggir á því að bjóða fyrsta flokks vörustjórnunarþekkingu til viðbótar við öfluga þjónustu á Dynamics NAV,“ segir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri hjá AGR-Reynd ehf. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
AGR og Reynd sameinuðust nýlega og bjóða nú Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendan og erlendan markað. Sameinað félag verður með starfsemi í Bretlandi og Danmörku en öll þróun fer fram hérlendis. Haukur Þór Hannesson, framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu, segir að meirihluti tekna fyrirtækisins komi frá útlöndum, í gegnum fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Fyrirtækið þjónustar meðal annars alþjóðlega viðskiptavini á borð við Le Creuset, BoConcept, IKEA í Saudí Arabíu, Best Denki í Singapore ásamt meirihluta þeirra skemmtiferðaskipa sem koma til landsins. AGR hefur í átján ár sérhæft sig í hugbúnaðargerð og ráðgjöf á sviði aðfangastýringar en hugbúnaðurinn er í notkun hjá mörgum af öflugustu fyrirtækjum landsins. Sérstaða Reyndar byggir á Dynamics NAV viðskiptakerfinu ásamt verslunarlausnum frá LS Retail. Sameinað fyrirtæki mun því geta á einum stað boðið ráðgjöf, innleiðingu og þjónustu á NAV viðskiptakerfinu, samhliða lausnum og ráðgjöf í vörustjórnun gegnum AGR hugbúnaðinn. „Með stofnun AGR-Reyndar erum við að sameina helstu sérfræðinga landsins í vörustjórnun við einhverja reynslumestu sérfræðinga landsins í innleiðingu og þjónustu á NAV viðskiptahugbúnaðnum. Sérstaða okkar byggir á því að bjóða fyrsta flokks vörustjórnunarþekkingu til viðbótar við öfluga þjónustu á Dynamics NAV,“ segir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri hjá AGR-Reynd ehf.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira