Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. september 2015 13:30 Heidi Klum í Versace. Er hún að hita upp fyrir Halloween? Glamour/Getty Eins mikið og okkur langar að finnast allir fínir á rauða dreglinum, þá eru því miður nokkrar stjörnur þarna úti sem eru með stílista sem er annað hvort mjög illa við þær eða eru hreinlega ekki með einn slíkann í vinnu hjá sér. Hér eru helstu tískuslysin á Emmy þetta árið. Danielle Brooks í kjól sem líkist helst þjóðfána. Eins og hún er falleg, er kjóllinn jafn mikil hörmung.Maisie Williams úr Game of Thrones. Hér eru það fjaðra skórnir sem eru að trufla okkur. Ekki orð um það meir.Elizabeth Moss í Oscar De La Renta. Of stór, of bleikur, of mikið.My Girl stjarnan Anna Chlumsky mætti í þessum blómakjól. Eða kjóllinn mætti meira í henni.Joanna Newsom mætti eins og leikmunur úr The Grand Budapest Hotel. Ekki á góðan hátt.Teyonah Parris í Francesca Miranda. Af því að doppurnar og hárið var ekki nóg, þá hjólaði hún í neongult naglalakk líka.Laura Prepon og stelpurnar í OITNB þurfa að endurskoða stílistavalið hjá sér. Í alvöru.Naomi Grossman. Smá orðlausar. Skiljum ekki alveg. Emmy Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Eins mikið og okkur langar að finnast allir fínir á rauða dreglinum, þá eru því miður nokkrar stjörnur þarna úti sem eru með stílista sem er annað hvort mjög illa við þær eða eru hreinlega ekki með einn slíkann í vinnu hjá sér. Hér eru helstu tískuslysin á Emmy þetta árið. Danielle Brooks í kjól sem líkist helst þjóðfána. Eins og hún er falleg, er kjóllinn jafn mikil hörmung.Maisie Williams úr Game of Thrones. Hér eru það fjaðra skórnir sem eru að trufla okkur. Ekki orð um það meir.Elizabeth Moss í Oscar De La Renta. Of stór, of bleikur, of mikið.My Girl stjarnan Anna Chlumsky mætti í þessum blómakjól. Eða kjóllinn mætti meira í henni.Joanna Newsom mætti eins og leikmunur úr The Grand Budapest Hotel. Ekki á góðan hátt.Teyonah Parris í Francesca Miranda. Af því að doppurnar og hárið var ekki nóg, þá hjólaði hún í neongult naglalakk líka.Laura Prepon og stelpurnar í OITNB þurfa að endurskoða stílistavalið hjá sér. Í alvöru.Naomi Grossman. Smá orðlausar. Skiljum ekki alveg.
Emmy Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour