SPRON-málið: „Engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júní 2015 13:01 Frá aðalmeðferð málsins fyrr í þessum mánuði. vísir/gva Óttar Pálsson, verjandi Rannveigar Rist sem sýknuð var af ákæru um umboðssvik í morgun, segir í samtali við Vísi að niðurstaða héraðsdóms í málinu sé ánægjuleg og í samræmi við það sem lagt var upp með. Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrum stjórnarmenn sjóðsins voru ákærð fyrir umboðssvik vegna tveggja milljarða króna peningamarkaðsláns sem SPRON lánaði Exista þann 30. september 2008. Fimmmenningarnir voru allir sýknaðir fyrir dómi í dag. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Margrétar Guðmundsdóttur sem sat í stjórn SPRON, segir að dómurinn komi ekki á óvart. Hann sé afdráttarlaus og meðal annars hafi ekkert komið fram í málinu sem bendi til þess að ekki hafi verið aflað nægjanlegra upplýsinga um Exista. Þvert á móti segir dómurinn að hið gagnstæða eigi við og að stjórnin hafi byggt á nýjustu og bestu upplýsingum sem völ var á þegar lánið var veitt.Engin skilyrði sakfellingar til staðar „Það er því ekki þannig að það skorti upp á að eitthvað teljist sannað í málin og að það ráði niðurstöðunni, þvert á móti finnur dómurinn engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað. Dómurinn fellur því ekki á skorti á sönnun sem slíkri heldur öllu fremur á því að nákvæmlega engin skilyrði sakfellingar séu til staðar. Ekki eitt einasta,“ segir Páll. Hann segist ekki eiga von á því að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en bendir jafnframt á að það séu aðrir sem taki ákvörðun um það. Aðspurður hvort hann vilji eitthvað segja um málatilbúnað sérstaks saksóknara vegna málsins segir Páll: „Nei. Það væri ósanngjarnt að beina einhverjum gífuryrðum að Sérstökum saksóknara vegna þessa máls. Þar vinnur gott, heiðarlegt og hæft fólk sem er að gera sitt besta og vinnur mikilvægt starf í þágu samfélagsins.“ Tengdar fréttir Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25. júní 2015 10:55 Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25. júní 2015 10:00 Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25. júní 2015 12:13 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Óttar Pálsson, verjandi Rannveigar Rist sem sýknuð var af ákæru um umboðssvik í morgun, segir í samtali við Vísi að niðurstaða héraðsdóms í málinu sé ánægjuleg og í samræmi við það sem lagt var upp með. Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrum stjórnarmenn sjóðsins voru ákærð fyrir umboðssvik vegna tveggja milljarða króna peningamarkaðsláns sem SPRON lánaði Exista þann 30. september 2008. Fimmmenningarnir voru allir sýknaðir fyrir dómi í dag. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Margrétar Guðmundsdóttur sem sat í stjórn SPRON, segir að dómurinn komi ekki á óvart. Hann sé afdráttarlaus og meðal annars hafi ekkert komið fram í málinu sem bendi til þess að ekki hafi verið aflað nægjanlegra upplýsinga um Exista. Þvert á móti segir dómurinn að hið gagnstæða eigi við og að stjórnin hafi byggt á nýjustu og bestu upplýsingum sem völ var á þegar lánið var veitt.Engin skilyrði sakfellingar til staðar „Það er því ekki þannig að það skorti upp á að eitthvað teljist sannað í málin og að það ráði niðurstöðunni, þvert á móti finnur dómurinn engar vísbendingar um að brot hafi yfir höfuð átt sér stað. Dómurinn fellur því ekki á skorti á sönnun sem slíkri heldur öllu fremur á því að nákvæmlega engin skilyrði sakfellingar séu til staðar. Ekki eitt einasta,“ segir Páll. Hann segist ekki eiga von á því að málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en bendir jafnframt á að það séu aðrir sem taki ákvörðun um það. Aðspurður hvort hann vilji eitthvað segja um málatilbúnað sérstaks saksóknara vegna málsins segir Páll: „Nei. Það væri ósanngjarnt að beina einhverjum gífuryrðum að Sérstökum saksóknara vegna þessa máls. Þar vinnur gott, heiðarlegt og hæft fólk sem er að gera sitt besta og vinnur mikilvægt starf í þágu samfélagsins.“
Tengdar fréttir Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25. júní 2015 10:55 Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25. júní 2015 10:00 Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25. júní 2015 12:13 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Yfir 30 milljónir falla á ríkið vegna SPRON-málsins Fimmmenningarnir í SPRON-málinu voru allir sýknaðir og þá fellur allur málskostnaður á ríkið. 25. júní 2015 10:55
Öll sýknuð í SPRON-málinu Fyrrverandi forstjóri SPRON og fjórir fyrrverandi stjórnarmenn sparisjóðsins voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af ákæru um umboðssvik. 25. júní 2015 10:00
Allar niðurstöður í dómnum hafa fordæmisgildi fyrir sérstakan saksóknara Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að embættið sé nú að fara yfir sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu sem féll í dag. 25. júní 2015 12:13
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent