Virðing veitti styrki til samfélagsmála Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. júní 2015 06:00 Styrkþegar ásamt Hannesi Frímanni Hrólfssyni forstjóra Virðingar. Árleg styrkveiting úr samfélagssjóðum Virðingar fór fram í sjöunda sinn þann 19. júní síðastliðinn. Samfélagssjóðir Virðingar eru tveir, AlheimsAuður og Dagsverk Virðingar. AlheimsAuði er ætlað að hvetja konur til athafna og frumkvæðis, einkum í þróunarlöndunum. Tvö verkefni hlutu styrki AlheimsAuðar að þessu sinni: Margrét Ingadóttir fékk styrk til að stofna nýtt barnaheimili í Nepal en hún hefur rekið þar eitt barnaheimili um nokkurt skeið. Tau í Tógó fékk einnig styrk og er það góðgerðarfélag sem kaupir vörur af saumastofu heimili Divine Providence í Aneho, Togo. Saumastofan er rekin af heimili fyrir munaðarlaus börn og er þannig í senn tekjulind fyrir heimilið og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á heimilinu og úr nágrenninu. Dagsverk Virðingar er samfélagsverkefni starfsmanna Virðingar hf. Það felst í því að starfsmenn gefa andvirði launa sinna í einn dag á ári í innlent málefni. Ennfremur vinna allir starfsmenn sem nemur einum vinnudegi á ári í þágu góðs málefnis. Styrkir Dagsverksins skiptust í þetta sinn í sjö hluta, annars vegar peningastyrki og hins vegar vinnuframlag. Hestamannafélagið Hörður, fræðslunefnd fatlaðra, peningastyrkur til að halda reiðnámskeið fyrir fólk með fötlun. Sambýlið Smárahvammi 3, Hafnarfirði, veittur er styrkur til kaupa á heitum potti, styrkurinn er veittur í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og fyrirtækið Trefjar sem staðsett er í Hafnarfirði. Fjóla, félag fólks með samþætta sjón-og heyrnarskerðingu, peningastyrkur til að tryggja fólki aðgengi að faglærðum túlkum. Leikskólinn Sólborg, peningastyrkur til kaupa á rólu sem fjögur börn geta rólað sér saman í. Leikskólinn hefur þá sérstöðu að bjóða alvarlega fötluðum börnum uppeldi og nám við hlið ófatlaðra. Rótin- félag um málefni kvenna með áfengis – og fíknivanda, veittur er styrkur fyrir ráðstefnu með yfirskriftina konur, fíkn, áföll og meðferð. GFF eða Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs, peningastyrkur til gera samtökunum kleift að starfrækja verkefnið LAND-NÁM. Verkefnið LAND-NÁM er samstarfsverkefnið með skólum á starfsvæði samtakanna á suðvesturhorninu en í dag eru 13 skólar í samstarfi um verkefnið. Vinnuframlagið fer til Sambýlisins Smárahvammi 3, Hafnarfirði, en þau fá aðstoð við viðhald og vinnu við garð og hús. Í tikymmimgu frá Virðingu segir að það sé von fyrirtækisins að styrkirnir nýtist styrkþegum vel í starfi þeirra. Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Árleg styrkveiting úr samfélagssjóðum Virðingar fór fram í sjöunda sinn þann 19. júní síðastliðinn. Samfélagssjóðir Virðingar eru tveir, AlheimsAuður og Dagsverk Virðingar. AlheimsAuði er ætlað að hvetja konur til athafna og frumkvæðis, einkum í þróunarlöndunum. Tvö verkefni hlutu styrki AlheimsAuðar að þessu sinni: Margrét Ingadóttir fékk styrk til að stofna nýtt barnaheimili í Nepal en hún hefur rekið þar eitt barnaheimili um nokkurt skeið. Tau í Tógó fékk einnig styrk og er það góðgerðarfélag sem kaupir vörur af saumastofu heimili Divine Providence í Aneho, Togo. Saumastofan er rekin af heimili fyrir munaðarlaus börn og er þannig í senn tekjulind fyrir heimilið og nokkurs konar iðnskóli fyrir elstu börnin á heimilinu og úr nágrenninu. Dagsverk Virðingar er samfélagsverkefni starfsmanna Virðingar hf. Það felst í því að starfsmenn gefa andvirði launa sinna í einn dag á ári í innlent málefni. Ennfremur vinna allir starfsmenn sem nemur einum vinnudegi á ári í þágu góðs málefnis. Styrkir Dagsverksins skiptust í þetta sinn í sjö hluta, annars vegar peningastyrki og hins vegar vinnuframlag. Hestamannafélagið Hörður, fræðslunefnd fatlaðra, peningastyrkur til að halda reiðnámskeið fyrir fólk með fötlun. Sambýlið Smárahvammi 3, Hafnarfirði, veittur er styrkur til kaupa á heitum potti, styrkurinn er veittur í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og fyrirtækið Trefjar sem staðsett er í Hafnarfirði. Fjóla, félag fólks með samþætta sjón-og heyrnarskerðingu, peningastyrkur til að tryggja fólki aðgengi að faglærðum túlkum. Leikskólinn Sólborg, peningastyrkur til kaupa á rólu sem fjögur börn geta rólað sér saman í. Leikskólinn hefur þá sérstöðu að bjóða alvarlega fötluðum börnum uppeldi og nám við hlið ófatlaðra. Rótin- félag um málefni kvenna með áfengis – og fíknivanda, veittur er styrkur fyrir ráðstefnu með yfirskriftina konur, fíkn, áföll og meðferð. GFF eða Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs, peningastyrkur til gera samtökunum kleift að starfrækja verkefnið LAND-NÁM. Verkefnið LAND-NÁM er samstarfsverkefnið með skólum á starfsvæði samtakanna á suðvesturhorninu en í dag eru 13 skólar í samstarfi um verkefnið. Vinnuframlagið fer til Sambýlisins Smárahvammi 3, Hafnarfirði, en þau fá aðstoð við viðhald og vinnu við garð og hús. Í tikymmimgu frá Virðingu segir að það sé von fyrirtækisins að styrkirnir nýtist styrkþegum vel í starfi þeirra.
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira