Fullt út úr dyrum við opnun Hamborgarbúllunnar í Malmö ingvar haraldsson skrifar 4. júní 2015 15:39 Langar raðir mynduðust fyrir utan Hamborgarbúlluna í Malmö þegar hún opnaði á fimmtudaginn. mynd/hamborgarabúllan Íbúar Malmö virðast hafa tekið Hamborgarbúllu Tómasar opnum örmum því fullt hefur verið út úr dyrum frá því að nýr staður hamborgarakeðjunnar opnaði í borginni á fimmtudaginn síðastliðinn. Þetta segir Öddi Hreinsson, starfsmaður Hamborgarabúllunnar. Hamborgarbúlla Tómasar, eða Tommi´s Burger Joint eins og hún heitir á erlendri grundu, bauð upp á ókeypis hamborga daginn sem staðurinn opnaði. Áhuginn virtist mikill enda myndaðist löng röð til þess að afgreiðslu. Öddi segir að stöðunum hafi alls staðar verið vel tekið en Hamborgarbúllan er nú rekin í fimm löndum og mun bráðum opna í því sjötta þegar þrettánda útibú búllunnar muni opna í Osló í Noregi. Fyrir rekur Hamborgarbúllan sjö staði hér á landi auk staða í London, Berlín og Kaupmannahöfn.Viðskiptavinir Hamborgarabúllunnar þurftu að bíða lengi eftir hamborgurum.mynd/hamborgarbúllanSænska lögreglan fékk líka að bragða á Tommaborgurum.mynd/hamborgarbúllanYfir 1400 hamborgar voru afgreiddir fyrsta daginn.mynd/hamborgarbúllan Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Íbúar Malmö virðast hafa tekið Hamborgarbúllu Tómasar opnum örmum því fullt hefur verið út úr dyrum frá því að nýr staður hamborgarakeðjunnar opnaði í borginni á fimmtudaginn síðastliðinn. Þetta segir Öddi Hreinsson, starfsmaður Hamborgarabúllunnar. Hamborgarbúlla Tómasar, eða Tommi´s Burger Joint eins og hún heitir á erlendri grundu, bauð upp á ókeypis hamborga daginn sem staðurinn opnaði. Áhuginn virtist mikill enda myndaðist löng röð til þess að afgreiðslu. Öddi segir að stöðunum hafi alls staðar verið vel tekið en Hamborgarbúllan er nú rekin í fimm löndum og mun bráðum opna í því sjötta þegar þrettánda útibú búllunnar muni opna í Osló í Noregi. Fyrir rekur Hamborgarbúllan sjö staði hér á landi auk staða í London, Berlín og Kaupmannahöfn.Viðskiptavinir Hamborgarabúllunnar þurftu að bíða lengi eftir hamborgurum.mynd/hamborgarbúllanSænska lögreglan fékk líka að bragða á Tommaborgurum.mynd/hamborgarbúllanYfir 1400 hamborgar voru afgreiddir fyrsta daginn.mynd/hamborgarbúllan
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira