Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour