Glamour

Transfólk gerir sínar eigin forsíður

Ritstjórn skrifar
Finna má fjöldan allan af myndum undir kassmerkinu #myvanityfaircover á Instagram og Twitter.
Finna má fjöldan allan af myndum undir kassmerkinu #myvanityfaircover á Instagram og Twitter.
Þegar Caitlyn Jenner braut internetið í síðustu viku með því að vera á forsíðu Vanity Fair óskaði hún þess að fleira transfólk mundi fylgja eftir, hætta að vera í felum og lifa lífinu lifandi. 

Hún hlýtur að vera ánægð með viðtökurnar en nú er kassmerkið #myvanityfaircover farið á flug á Twitter og Instagram þar sem transfólk býr til sína eigin útgáfu af forsíðunni umræddu og deilir á samfélagsmiðlum. 

Vel gert og meira svona! Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar frá samfélagsmiðlum:

 
#myvanityfaircover :D #transformationtuesday #transgender #lgbtq

A photo posted by Roxy Clark (@theroxyreport) on Jun 8, 2015 at 9:49am PDT

 
#myvanityfaircover

A photo posted by aLeKsA MaNiLa (@aleksamanila) on Jun 8, 2015 at 6:12am PDT

Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.