Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour