Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour