Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour