Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour