Útboð búnaðar í Glerárdalsvirkjun í pípunum Sveinn Arnarson skrifar 6. maí 2015 07:00 Fallorka framleiðir og selur rafmagn og er að öllu leyti í eigu Norðurorku á Akureyri. fréttablaðið/pjetur Fallorka ehf., sem er að stærstum hluta í eigu Akureyrarkaupstaðar, skilaði yfir 100 milljóna króna hagnaði í fyrra. Félagið framleiðir rafmagn til endursölu á Eyjafjarðarsvæðinu og byggir upp raforkuver til framleiðslu. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku, er ánægður með árangurinn og segir félagið í stakk búið til að efla raforkuframleiðslu enn frekar. „Allt hélst í hendur á síðasta starfsári. Framleiðsla í virkjunum okkar í Djúpadal gekk áfallalaust fyrir sig og markaðsstarf gekk einnig vel. Við erum stolt af því að geta boðið gott verð á rafmagni til almennings um þessar mundir en okkar verð eru hagstæðari en það sem stóru fyrirtækin í landinu eru að bjóða,“ segir Andri. Fallorka mun á næstu misserum hefjast handa við byggingu nýrrar virkjunar ofarlega í Glerárdal, ofan Akureyrar, og verður miðlunarlón inni í dalnum sem á að gefa af sér rúmlega þrjú megavött. „Við erum þessa dagana að hefja útboð á vél- og rafbúnaði fyrir nýja virkjun ofan Akureyrar. Ef allt gengur að óskum verður sú virkjun tekin í notkun snemma árs 2017,“ segir Andri. Með þessum framkvæmdum opnast möguleikar almennings á því að nýta sér Glerárdalinn sem fólkvang. „Í leiðinni munum við leggja nýjan göngustíg inn Glerárdalinn sem mun gera dalinn mun aðgengilegri fyrir Eyfirðinga og ferðamenn til útivistar. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Fallorka ehf., sem er að stærstum hluta í eigu Akureyrarkaupstaðar, skilaði yfir 100 milljóna króna hagnaði í fyrra. Félagið framleiðir rafmagn til endursölu á Eyjafjarðarsvæðinu og byggir upp raforkuver til framleiðslu. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku, er ánægður með árangurinn og segir félagið í stakk búið til að efla raforkuframleiðslu enn frekar. „Allt hélst í hendur á síðasta starfsári. Framleiðsla í virkjunum okkar í Djúpadal gekk áfallalaust fyrir sig og markaðsstarf gekk einnig vel. Við erum stolt af því að geta boðið gott verð á rafmagni til almennings um þessar mundir en okkar verð eru hagstæðari en það sem stóru fyrirtækin í landinu eru að bjóða,“ segir Andri. Fallorka mun á næstu misserum hefjast handa við byggingu nýrrar virkjunar ofarlega í Glerárdal, ofan Akureyrar, og verður miðlunarlón inni í dalnum sem á að gefa af sér rúmlega þrjú megavött. „Við erum þessa dagana að hefja útboð á vél- og rafbúnaði fyrir nýja virkjun ofan Akureyrar. Ef allt gengur að óskum verður sú virkjun tekin í notkun snemma árs 2017,“ segir Andri. Með þessum framkvæmdum opnast möguleikar almennings á því að nýta sér Glerárdalinn sem fólkvang. „Í leiðinni munum við leggja nýjan göngustíg inn Glerárdalinn sem mun gera dalinn mun aðgengilegri fyrir Eyfirðinga og ferðamenn til útivistar.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira