Íslendingar hjálpist að í markaðssetningu Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. ágúst 2015 12:00 Að fara í reiðtúr er vinsæl afþreying á meðal ferðamanna. „Það þarf heppni til þess að ná að byggja upp tengsl erlendis,“ segir Guðmundur R. Einarsson hjá Bókun. Hann mun halda framsögu fyrir hönd fyrirtækisins síns á ráðstefnunni Startup Færeyjar sem fram fer um helgina. Bókun er fyrirtæki sem framleiðir hugbúnað sem gerir aðilum í ferðaþjónustu kleift að tengjast og vinna saman á einfaldan hátt. Til dæmis geta þeir selt vörur hver annars, haldið utan um útistandandi kröfur sín á milli, sameinað eigin vörur við vörur annarra og selt sem þriðju vöruna, allt í rauntíma. Fyrirtækið var valið startup ársins í Íslandshluta Nordic Startup Awards á dögunum. Guðmundur segir að Færeyingar líti til Íslendinga þegar kemur að atvinnusköpun. „Ég er að fara að tala um hvernig er að vera Íslendingur að stofna fyrirtæki í minna umhverfi en þekkist erlendis, hvernig er hægt að byggja upp og mynda sambönd,“ segir Guðmundur í samtali við Markaðinn. Guðmundur segir að í litlum samfélögum verði menn að hjálpast að við markaðssetningu. Það nægi ekki að hver og einn horfi á sjálfan sig. „Þegar kúnninn kemur til Íslands geti hann keypt fleira heldur en bara það sem fæst á áfangastaðnum sem hann fer á,“ segir Guðmundur og bendir á að Hestaleigan Laxnesi sé til dæmis farin að selja fjórhjólaferðir. „Við verðum að deila kúnnanum. Kúnninn er ekki bara að koma til Íslands til þess að fara í Bláa lónið. Hann kemur hingað og vill vera hérna í einhvern tíma,“ segir Guðmundur. Þess vegna sé Bókun mikið að horfa á samfélagið í heildina. Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
„Það þarf heppni til þess að ná að byggja upp tengsl erlendis,“ segir Guðmundur R. Einarsson hjá Bókun. Hann mun halda framsögu fyrir hönd fyrirtækisins síns á ráðstefnunni Startup Færeyjar sem fram fer um helgina. Bókun er fyrirtæki sem framleiðir hugbúnað sem gerir aðilum í ferðaþjónustu kleift að tengjast og vinna saman á einfaldan hátt. Til dæmis geta þeir selt vörur hver annars, haldið utan um útistandandi kröfur sín á milli, sameinað eigin vörur við vörur annarra og selt sem þriðju vöruna, allt í rauntíma. Fyrirtækið var valið startup ársins í Íslandshluta Nordic Startup Awards á dögunum. Guðmundur segir að Færeyingar líti til Íslendinga þegar kemur að atvinnusköpun. „Ég er að fara að tala um hvernig er að vera Íslendingur að stofna fyrirtæki í minna umhverfi en þekkist erlendis, hvernig er hægt að byggja upp og mynda sambönd,“ segir Guðmundur í samtali við Markaðinn. Guðmundur segir að í litlum samfélögum verði menn að hjálpast að við markaðssetningu. Það nægi ekki að hver og einn horfi á sjálfan sig. „Þegar kúnninn kemur til Íslands geti hann keypt fleira heldur en bara það sem fæst á áfangastaðnum sem hann fer á,“ segir Guðmundur og bendir á að Hestaleigan Laxnesi sé til dæmis farin að selja fjórhjólaferðir. „Við verðum að deila kúnnanum. Kúnninn er ekki bara að koma til Íslands til þess að fara í Bláa lónið. Hann kemur hingað og vill vera hérna í einhvern tíma,“ segir Guðmundur. Þess vegna sé Bókun mikið að horfa á samfélagið í heildina.
Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira