Bjóða 1,4 milljarða í hönnun 58.500 fermetra Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. júlí 2015 12:00 Hér má sjá hvernig fyrirhugað er að byggingin líti út. Corpus 3 átti lægsta tilboðið í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna vegna nýbygginga við Landspítala. Fyrirtækið bauð tæpa 1,4 milljarða króna. Það er um 51 prósent af áætluðum kostnaði sem hljóðaði upp á rúma 2,7 milljarða. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að fjögur tilboð bárust og voru öll umtalsvert lægri en kostnaðaráætlunin. Corpus 3 hópurinn samanstendur af VSÓ verkfræðistofu, VJI verkfræðistofu, Hornsteinum arkitektum og Basalt arkitektum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir tilboðin gefa tilefni til bjartsýni og veita framkvæmdum við nýjan Landspítala aukinn byr í seglin. „Meðferðarkjarninn er ein af fjórum nýbyggingum sem áformað er að reisa við Hringbraut og jafnframt sú stærsta þeirra, eða 58.500 fermetrar. Það munar því miklu í kostnaði að hönnuðir skuli færir um að taka að sér verkið fyrir rúman helming þess fjár sem áætlanir gerðu ráð fyrir,“ segir Kristján Þór í tilkynningu. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Corpus 3 átti lægsta tilboðið í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna vegna nýbygginga við Landspítala. Fyrirtækið bauð tæpa 1,4 milljarða króna. Það er um 51 prósent af áætluðum kostnaði sem hljóðaði upp á rúma 2,7 milljarða. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að fjögur tilboð bárust og voru öll umtalsvert lægri en kostnaðaráætlunin. Corpus 3 hópurinn samanstendur af VSÓ verkfræðistofu, VJI verkfræðistofu, Hornsteinum arkitektum og Basalt arkitektum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir tilboðin gefa tilefni til bjartsýni og veita framkvæmdum við nýjan Landspítala aukinn byr í seglin. „Meðferðarkjarninn er ein af fjórum nýbyggingum sem áformað er að reisa við Hringbraut og jafnframt sú stærsta þeirra, eða 58.500 fermetrar. Það munar því miklu í kostnaði að hönnuðir skuli færir um að taka að sér verkið fyrir rúman helming þess fjár sem áætlanir gerðu ráð fyrir,“ segir Kristján Þór í tilkynningu.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira