Seðlabankinn varar ríkisstjórnina við of mikilli útgjaldaukningu ingvar haraldsson skrifar 10. júní 2015 11:02 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. vísir/vilhelm Peningastefnunefnd Seðlabankans varar stjórnvöld við því að skapa of mikla þenslu í hagkerfinu með vexti ríkisútgjalda. Verði það raunin gæti Seðlabankinn þurft að bregðast við. Í yfirlýsingu er bent á að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum séu ófjármagnaðar og munu auka ríkisútgjöld og draga úr skatttekjum. Þær muni að öðru óbreyttu í draga úr aðhaldi í ríkisfjármálum. Tekjur ríkisins af nauðasamningum slitabúa föllnu bankanna gætu numið 500 til 700 milljörðum króna að mati Sigurðar Hannessonar, varaformanns framkvæmdahóps um afnám hafa, líkt og fram kom í Markaðnum í dag. Seðlabankinn varar við því að því fé verði með þeim hætti að það muni auka á spennu í þjóðarbúskapnum með því að virkja peningamagn sem hingað til hafi verið óvirkt. „Peningastefnunefndin mun fylgjast grannt með framvindunni og grípa til viðeigandi aðgerða til mótvægis ef þörf krefur,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði þó á fundi þar sem vaxtákvörðun nefndarinnar var rökstudd að ekki væri ástæða til að ætla annað en að það fé sem kynni að falla ríkissjóði í skaut við losun hafta yrði nýtt til að grynnka á skuldum ríkisins. Engu síður myndi Seðlabankinn fylgjast vel með þróun mála áfram. Óákveðið hve mikið verður hækkað næst Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig í 5 prósent í morgun. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kom einnig fram að von væri á frekari vaxtahækkunum í ágúst og á næstu misserum til að viðhalda verðstöðugleika. Már sagði á fundi að hve miklar hækkanirnar yrðu og á hvaða tímapunkti þær kæmu fram myndi m.a. velt á að hve miklu leyti launahækkanir í nýlegum kjarasamningum myndu skila sér út í verðlag og hve miklar launahækkanir yrði samið um í kjaraviðræðum sem enn standa yfir. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabankans varar stjórnvöld við því að skapa of mikla þenslu í hagkerfinu með vexti ríkisútgjalda. Verði það raunin gæti Seðlabankinn þurft að bregðast við. Í yfirlýsingu er bent á að aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum séu ófjármagnaðar og munu auka ríkisútgjöld og draga úr skatttekjum. Þær muni að öðru óbreyttu í draga úr aðhaldi í ríkisfjármálum. Tekjur ríkisins af nauðasamningum slitabúa föllnu bankanna gætu numið 500 til 700 milljörðum króna að mati Sigurðar Hannessonar, varaformanns framkvæmdahóps um afnám hafa, líkt og fram kom í Markaðnum í dag. Seðlabankinn varar við því að því fé verði með þeim hætti að það muni auka á spennu í þjóðarbúskapnum með því að virkja peningamagn sem hingað til hafi verið óvirkt. „Peningastefnunefndin mun fylgjast grannt með framvindunni og grípa til viðeigandi aðgerða til mótvægis ef þörf krefur,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði þó á fundi þar sem vaxtákvörðun nefndarinnar var rökstudd að ekki væri ástæða til að ætla annað en að það fé sem kynni að falla ríkissjóði í skaut við losun hafta yrði nýtt til að grynnka á skuldum ríkisins. Engu síður myndi Seðlabankinn fylgjast vel með þróun mála áfram. Óákveðið hve mikið verður hækkað næst Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig í 5 prósent í morgun. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar kom einnig fram að von væri á frekari vaxtahækkunum í ágúst og á næstu misserum til að viðhalda verðstöðugleika. Már sagði á fundi að hve miklar hækkanirnar yrðu og á hvaða tímapunkti þær kæmu fram myndi m.a. velt á að hve miklu leyti launahækkanir í nýlegum kjarasamningum myndu skila sér út í verðlag og hve miklar launahækkanir yrði samið um í kjaraviðræðum sem enn standa yfir.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira