Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour